501 FELUHLUTUR
Geturðu fundið þá alla?
Taktu þátt í skemmtilegum feluleik þar sem ýmsir hlutir leynast innan um krúttlega kettlinga, hvolpa, kanínur og önnur silkimjúk og sæt dýr í þessari frábæru leikjabók.
Börnin una sér tímunum saman við að leita uppi hlutina 501 og kynnast fjölmörgum flauelsmjúkum félögum.
Staða: Til á lager