Fræðabrunnur
Fræðabrunnur - Gáðu í gluggann, þar er svarið!
Tilvalin bók fyrir alla krakka sem hafa áhuga á almennum fróðleik
135 gluggar með texta og myndum.
Þessi alfræðibók er með 135 gluggum og mörg hundruð fróðleiksmolum. Hún opnar dyr inn í spennandi heim staðreynda, upplýsinga og þekkingar. Krakka Atlas er í sama flokki.
Staða: Til á lager