Níu hugljúfar sögur með fallegum boðskapÞessa bók er tilvalið að lesa með börnunum. Hún geymir fjársjóð af fallega myndskreyttum og hugljúfum sögum af dýrum.
Einhver af sögunum níu á eftir að verða í mestu uppáhaldi.