Tikk og Takk Klukkubók
Skemmtileg bók til að læra á klukku
Fylgdu krúttlegu tígristvíburunum Tikk og Takk eftir einn dag með öllu þeirra gamni og gauragangi og hjálpaðu þeim að fylgjast með því hvað tímanum líður.
Bókin hentar vel til að kenna yngstu börnunum á klukku. Vel merkt úrskífa með hreyfanlegum vísum blasir við á hverri síðu.
Staða: Til á lager